Ávaxta salat

2015-03-15
  • Hentar fyrir: 1
  • Undirbúningstími: 10m
  • Eldunartími: 0m
  • Tilbúið á: 10m

Innihald

½ appelsína
½ epli
½ pera
10 stk vínber

Aðferð

Skref 1

Afhýðið appelsínuna, eplið og peruna.

Skref 2

Skerið ávextina í litla bita og blandið vel saman.

Skref 3

Geymið í lokuðu íláti í kæli.

Hugmynd fengin úr:
Einkasafni.

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
  • mynd-15

    Skorið epli

  • mynd-1-19

    Niðurskorið grænmeti