Ávaxta vatn – ýmsar útgáfur

2015-03-16
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 5m
 • Eldunartími: 1m
 • Tilbúið á: 6m

Innihald

500 ml vatn
½ epli

500 ml vatn
frosin jarðaber

500 ml vatn
¼ epli
¼ appelsína

500 ml vatn
¼ appelsína
¼ sítróna

Aðferð

Skref 1

Hreinsið og skerið ávextina í þunnar sneiðar.

Skref 2

Setjið vatn í brúsa sem hentar vel fyrir skólann.

Skref 3

Setjið ávextina útí vatnið og kælið yfir nótt.

Hugmynd fengin úr:
Einkasafni

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-1-35

  Grænt boost

 • mynd-1-36

  Berja boost

 • mynd-1-37

  Sólberja vatn