Banana pönnukökur

2015-03-16
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 10m
 • Eldunartími: 6m
 • Tilbúið á: 16m

Innihald

1 banani
1 egg
½ tsk kanill
olía

Aðferð

Skref 1

Takið hýðið af banananum og stappið hann saman.

Skref 2

Sláið saman egginu.

Skref 3

Blandið banana og eggi vel saman og bætið kanilnum úti.

Skref 4

Hitið olíu á pönnu og hellið deiginu á pönnuna.

Skref 5

Steikið á báðum hliðum á pönnu í stutta stund.

Hugmynd fengin af:
www.heilshugar.com

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-1-38

  Orkustangir

 • mynd-7

  Fræblanda með rúsínum

 • mynd-12

  Túnfisksalat

 • mynd-1-40

  Orkustykki með möndlum og trönuberjum

 • mynd-8

  Soðin egg