Chia grautur

2015-01-24
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 10m
 • Eldunartími: 60m
 • Tilbúið á: 1:15 h

Innihald

1 msk chia fræ
100 ml vatn
½ tsk kanill
1/4 epli

Aðferð

Skref 1

Setjið chia fræ og vatn í krukku eða skál og hrærið.

Skref 2

Látið bíða í kæli í umþað bil 10 mín, einnig er gott að setja í kæli deginum áður.

Skref 3

Skerið eplið niður í litla bita sama dag og grauturinn er borðaður.

Skref 4

Blandið saman kanilnum, chia fræunum og eplinu og setjið í box eða krukku.

Hugmynd fengin af:
www.krom.is

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-1-20-940x778

  Kaldur hafragrautur

 • mynd-1-39

  Grautur með jarðaberjum

 • mynd-9

  Hafragrautur með kakó og banana