Fræblanda með rúsínum

2015-03-15
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 8m
 • Eldunartími: 8m
 • Tilbúið á: 16m

Innihald

1 msk olía
1 dl sólblómafræ
½ dl graskersfræ
½ tsk salt
½ dl rúsínur eða þurrkuð ber.

Aðferð

Skref 1

Steikið sólblómafræin ásamt graskersfræunum uppúr olíunni þar til tæplega helmingurinn hefur dökknað.

Skref 2

Bætið saltinu á á pönnuna og blandið vel saman.

Skref 3

Takið af pönnunni, leyfið blöndunni að kólna og bætið rúsínunum eða þurrkuðu berjunum úti.

Hugmynd fengin úr:
Einkasafni

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-1-29

  Banana pönnukökur

 • mynd-1-38

  Orkustangir

 • mynd-12

  Túnfisksalat

 • mynd-1-40

  Orkustykki með möndlum og trönuberjum

 • mynd-8

  Soðin egg