Niðurskorið grænmeti

2015-03-15
  • Hentar fyrir: 1
  • Undirbúningstími: 10m
  • Eldunartími: 0m
  • Tilbúið á: 10m

Innihald

½ paprika
1 gulrót
1/3 gúrka

Aðferð

Skref 1

Flysjið gulrótina og skerið endana af.

Skref 2

Skerið gulrótina og gúrkuna, langsum í tvennt.

Skref 3

Leggið skurðarfletina (stöðugu hlutana) á brettið og skerið aftur langsum eins oft og hentar.

Skref 4

Skerið lengjurnar þvert ef bitarnir eru of langir.

Skref 5

Fræhreinsið og skerið paprikuna í lengjur.

Skref 6

Pakkið í plastfilmu og geymið í kæli.

Hugmynd fengin úr:
Einkasafni

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
  • mynd-15

    Skorið epli

  • mynd-1-24

    Ávaxta salat