Grænt boost

2015-03-17
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 5m
 • Eldunartími: 5m
 • Tilbúið á: 10m

Innihald

2 dl heilsusafi
2 dl spínat (gott að frysta ferskt spínat)
2 dl mangó frosið
1 banani
1 cm bútur af engifer
2 dl klakar

Aðferð

Skref 1

Setjið heilsusafann spínatið, mangóið og bananann í blandara.

Skref 2

Hreinsið og skerið engifer bitan niður og bætið útí blandarann.

Skref 3

Bætið klaka út í en aðeins ef blandarinn er úr gleri, blandið vel saman.

Skref 4

Setjið í viðeigandi ílát, hægt að geyma í kæli yfir nótt.

Hugmynd fengin af:
www.eldhussogur.com

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-1-36

  Berja boost

 • mynd-1-37

  Sólberja vatn

 • mynd-1-23

  Ávaxta vatn – ýmsar útgáfur