Grautur með jarðaberjum

2015-03-07
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 5m
 • Eldunartími: 60m
 • Tilbúið á: 1:05 h

Innihald

40 g haframjöl
1 msk chiafræ
3 msk frosin jarðaber
200 ml vatn/mjólk

Aðferð

Skref 1

Blandið haframjölinu, chiafræunum, frosnu jarðaberjunum og vatninu/mjólkinni saman í skál.

Skref 2

Hellið blöndunni í skál eða krukku og geymið í kæli yfir nótt.

Hugmynd fengin af:
www.heilsutorg.com

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-1-20-940x778

  Kaldur hafragrautur

 • mynd-9

  Hafragrautur með kakó og banana

 • mynd-1-27

  Chia grautur