Hafrakökur með rúsínum

2015-03-15
 • Gefur: 16 stk
 • Undirbúningstími: 20m
 • Eldunartími: 20m
 • Tilbúið á: 40m

Innihald

2 dl olía
2 dl púðursykur
2 dl sykur
2 egg
1 stk vanilludropar
3 dl heilhveiti
1 tsk salt
1 tsk lyftiduft
6 dl haframjöl
2 dl rúsínur

Aðferð

Skref 1

Blandið olíunni, sykrinum, eggjunum og vanilludropunum saman og hrærið.

Skref 2

Bætið heilhveitinu, saltinu, lyftiduftinu og haframjölinu saman við og blandið vel saman með sleif.

Skref 3

Hrærið rúsínunum út í deigið.

Skref 4

Hnoðið deigð saman og mótið klatta (16.stk).

Skref 5

Bakið við 150°C í sirka 15-20 mínútur.

Hugmynd fengin af:
www.pressan.is

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-10

  Hrökkbrauð

 • mynd-4

  Skinkuhorn

 • mynd-1-2

  Vefja með skinku og pítusósu

 • mynd-2

  Beygla með paprikusmurosti

 • mynd-11

  Bollur