Ídýfa með púrrulauk

2015-03-15
  • Undirbúningstími: 5m
  • Eldunartími: 0m
  • Tilbúið á: 5m

Innihald

 

1 dós sýrður rjómi
1/3 pakki púrrulaukssúpa

 

Aðferð

Skref 1

Blandið saman sýrða rjómanum og púrrulaukssúpunni vel saman.

Skref 2

Geymið í kæli.

Skref 3

Gott með grænmeti.

Hugmynd fengin úr:
Einkasafni

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
  • mynd-1-41

    Mangó ídýfa