Hafragrautur með kakó og banana

2015-01-24
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 5m
 • Eldunartími: 60m
 • Tilbúið á: 1:05 h

 

Innihald

50 g haframjöl
200 ml mjólk
1 msk kakó
½ banani

Aðferð

Skref 1

Blandið haframjölinu, mjólkinni og kakóinu saman í skál.

Skref 2

Stappið bananann og setjið saman við hafrana, mjólkina og kakóið.

Skref 3

Setjið blönduna í box eða krukku og látið standa yfir nótt í ískápnum.

Hugmynd fengin af:
www.lindaros.is

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-1-20-940x778

  Kaldur hafragrautur

 • mynd-1-39

  Grautur með jarðaberjum

 • mynd-1-27

  Chia grautur