Mangó ídýfa

2015-03-15
  • Undirbúningstími: 7m
  • Eldunartími: 0m
  • Tilbúið á: 7m

Innihald

 

200 g grískt jógúrt
2 msk mangó-chutney
1 tsk sítrónusafi
½ tsk karríduft
½ tsk hvítur pipar
½ tsk salt

Aðferð

Skref 1

Blandið öllum hráefnunum vel saman.

Skref 2

Geymið í kæli.

Skref 3

Gott með grænmeti eða ofan á brauð.

Hugmynd fengin af:
www.gottimatinn.is

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
  • mynd-1-25

    Ídýfa með púrrulauk