Orkustangir

2015-03-15
 • Gefur: 10 stangir
 • Undirbúningstími: 15m
 • Eldunartími: 0m
 • Tilbúið á: 15m

Innihald

100 g möndlur
230 g þurkaðir bananar
60 g döðlur
2 msk appelsínusafi

Aðferð

Skref 1

Malið möndlurnar gróft í matvinnsluvél.

Skref 2

Saxið döðlur og banana og setjið í matvinnsluvélina með möndlunum.

Skref 3

Bætið appelsínusafanum útí og blandið saman, passið að blandan verði ekki maukuð.

Skref 4

Mótið stangirnar og pakkið þeim í plast (hver stöng er sirka 40 g).

Hugmynd fengin af:
www.cafesigrun.com

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-1-29

  Banana pönnukökur

 • mynd-7

  Fræblanda með rúsínum

 • mynd-12

  Túnfisksalat

 • mynd-1-40

  Orkustykki með möndlum og trönuberjum

 • mynd-8

  Soðin egg