Samloka úr hamborgarabrauði

2015-03-15
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 10m
 • Eldunartími: 0m
 • Tilbúið á: 10m

Innihald

1 gróft hamborgarbrauð
paprikusmurostur
1 skinkusneið
2 ostsneiðar
gúrka
salatblöð

Aðferð

Skref 1

Opnið hamborgabrauðið og smyrjið með paprikusmurostinum.

Skref 2

Leggið skinkuna og ostinn yfir paprikusmurostinn.

Skref 3

Bætið við því grænmeti sem hentar og lokið samlokunni.

Hugmynd fengin úr:
Einkasafni

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-10

  Hrökkbrauð

 • mynd-4

  Skinkuhorn

 • mynd-1-2

  Vefja með skinku og pítusósu

 • mynd-2

  Beygla með paprikusmurosti

 • mynd-11

  Bollur