Skorið epli

2015-03-15
  • Hentar fyrir: 1
  • Undirbúningstími: 5m
  • Eldunartími: 0m
  • Tilbúið á: 5m

Innihald

1 epli
Sítrónusafi
Gúmmíteygja / plastfilma

Aðferð

Skref 1

Skerið allar hliðarnar á eplinu af.

Skref 2

Skerið stærstu hliðarnar og í tvennt, þannig að eplið sé með sex báta og kjarna.

Skref 3

Leggið bátana niður með skurðarfletina upp og setjið sítrónusafa á þá.

Skref 4

Púslið eplinu aftur saman og setjið gúmmíteygju utan um eða í plastfilmu.

Skref 5

Geymið í kæli.

Heimild fengin úr:
Einkasafni

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
  • mynd-1-19

    Niðurskorið grænmeti

  • mynd-1-24

    Ávaxta salat