Smurðar flatkökur

2015-03-15
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 5m
 • Eldunartími: 0m
 • Tilbúið á: 5m

Innihald

1 Flatkaka (hálfur máni)
1 tsk smjör
1 msk kæfa

eða

1 tsk smjör
2 ostsneiðar
1 skinkusneið

eða

1 tsk smjör
1 sneið kjúklingaskinka eða hangikjöt

Aðferð

Skref 1

Smyrjið og setjið hráefnin á flatkökuna og brjótið saman.

Skref 2

Geymið í kæli ef borða á flatkökuna daginn eftir.

Hugmynd fengin úr:
Einkasafni

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-10

  Hrökkbrauð

 • mynd-4

  Skinkuhorn

 • mynd-1-2

  Vefja með skinku og pítusósu

 • mynd-2

  Beygla með paprikusmurosti

 • mynd-11

  Bollur