Soðin egg

2015-03-15
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 1m
 • Eldunartími: 8m
 • Tilbúið á: 9m

Innihald

3 dl vatn
1 tsk salt
1 egg

1 Títiprjón

Aðferð

Skref 1

Setjið vatnið og saltið í pott, látið suðuna koma upp.

Skref 2

Stingið gat á báða enda eggsins með títiprjóninum og setjið eggið í vatnið með skeið.

Skref 3

Sjóðið í sirka 3-4 mínútur (linsoðið) eða sirka 7-8 mínútur (harðsoðið).

Skref 4

Takið eggið upp úr pottinum og setjið undir kalda vatnsbunu í smá stund.

Skref 5

Takið eggjaskurninn af (gott að slá eggið að utan með teskeið áður skurninn er plokkaður af).

Skref 6

Geymið eggið í kæli ef ekki á að borða það strax.

Hugmynd fengin úr:
Einkasafni

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-1-29

  Banana pönnukökur

 • mynd-1-38

  Orkustangir

 • mynd-7

  Fræblanda með rúsínum

 • mynd-12

  Túnfisksalat

 • mynd-1-40

  Orkustykki með möndlum og trönuberjum