Vefja með skinku og pítusósu

2015-03-15
 • Hentar fyrir: 1
 • Undirbúningstími: 8m
 • Eldunartími: 0m
 • Tilbúið á: 8m

Innihald

1 lítil tortilla vefja
1 msk pítusósa
1 skinkusneið
2 ost sneiðar
gúrka
salat blöð

Aðferð

Skref 1

Smyrjið vefjuna með pítusósu.

Skref 2

Leggið ost og skinkusneið á miðja vefjuna.

Skref 3

Setjið síðan gúrkuna og salatið ofan á.

Skref 4

Brjótið saman endana og rúllið vefjunni upp.

Hugmynd fengin úr:
Einkasafni

Tegund uppskriftar:
Tengdar uppskriftir:
 • mynd-10

  Hrökkbrauð

 • mynd-4

  Skinkuhorn

 • mynd-2

  Beygla með paprikusmurosti

 • mynd-11

  Bollur

 • mynd-13

  Hafrakökur með rúsínum